Eftir miðnætti

Ég er á því að það sé ekkert betra eftir miðnætti til að hlusta á en Frank Sinatra. “In the Wee Small Hours” er ein af mínum uppáhaldsplötum. Maður getur þó lagst í stórkostlegt þunglyndi ef maður hlustar vel á textana.

>’Cause there’s nobody who cares about me,
I’m just a soul who’s
bluer than blue can be.
When I get that mood indigo,
I could lay me down and die.

(úr Moon Indigo) – gríðarlega hressandi.