Guðlaugur og R-Listinn… og tölvupósturinn minn

Í huga Guðlaugs Þórs, fyrrverandi SUS-ara og núverandi Alþingismanns, ætli eitthvað vandamál þessa heims sé ekki R-listanum að kenna?


Já, og útaf allsherjarklúðri, þá er gamli tölvupósturinn minn, einar77 (@) simnet.is ekki lengur virkur. Nýji tölvupósturinn minn er einarorn (@) gmail.com. Bið alla, sem vilja senda mér póst um að nota þá addressu.