Hallgrímur og ungliðarnir

Jensi [benti](http://www.jenssigurdsson.com/entry/2005/03/14/23.14.54/index.html) fyrir einhverjum dögum á [þessa ræðu](http://politik.is/?id=1146), en ég asnaðist ekki til að lesa hana fyrr en ég sá [aðra](http://www.hi.is/~gullikr/digitalbomb/) ábendingu á hana í dag.

Allavegana, [ræðuna hélt Hallgrímur Helgason, snillingur, á þingi ungliðasamtaka stjórnmálaflokkanna](http://politik.is/?id=1146). Ræðan er tær snilld og hreinlega skyldulesning fyrir alla unga Íslendinga, hvort sem fólk hefur áhuga á pólitík eður ei. Það tekur þig svona 5 mínútur að lesa þetta, en þú munt svo sannarlega ekki sjá eftir þeim mínútum.

Hér eru nokkrir snilldarkaflar úr ræðunni, þó ég mæli eindregið með því að fólk lesi hana í heild sinni:
Continue reading Hallgrímur og ungliðarnir