Svartasti dagurinn í sögu Liverpool

Á þriðjudaginn mætast Liverpool og Juventust í 8-liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu. Ég skrifaði [pistil](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2005/04/03/13.36.25/) á Liverpool bloggið um þennan leik, en þetta er í fyrsta skipti sem liðin mætast [eftir hörmungarnar á Heysel fyrir 20 árum](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2005/04/03/13.36.25/).

Held að margt af því, sem ég bendi á í pistlinum, sé áhugavert fyrir fólk, sem ekki endilega fylgist mikið með fótbolta.