Aukinn hraði

Fyrir ykkur, sem nota Firefox á PC þá er [þetta algjör snilld](http://rc3.org/cgi-bin/less.pl?arg=6887). Þetta jók hraðann á Firefox umtalsvert hjá mér.

Fyrir ykkur, sem notið Explorer á PC, í Guðanna bænum skiptið yfir í [Firefox](http://www.mozilla.org/products/firefox/). (via [A.wholeloattanothing](http://a.wholelottanothing.org/))