Útsýni frá Marriott

Útsýnið frá hótel herberginu mínu á 21. hæð í Varsjá fyrir [tveimur vikum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/04/21/20.15.09/index.php) (myndin er tekin í gegnum glugga). Þarna sést Palace of Culture hægra megin og einhver nýbygging vinstra megin. Smellið á myndina til að sjá stærri mynd.