Á föstu?

Vissir þú að af 17 þáttakendum í Ungfrú Reykjavík, þá eru 15 á föstu? Það er 88% hlutfall. [Sumir hlutir breytast aldrei](https://www.eoe.is/gamalt/2003/10/02/22.59.00/)

Annars, þá er ég ekki nándar nærri því jafn upptekinn af fegurðarsamkeppnum og efnistök á þessari síðu að undanförnu gefa til kynna. Ég hef bara svo lítið til að skrifa um. 🙂