Sjónvarp

The Contender er snilld!

Besta nýja raunveruleikakonseptið, sem ég hef séð síðan að Amazing Race byrjaði. Ég hélt að þetta yrði ekki nógu sniðugt, en [Bill Simmons á ESPN](http://sports.espn.go.com/espn/page2/simmons/index) hefur varla skrifað um annað að undanförnu, þannig að ég gaf þættinum sjens og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum.