Viltu senda mynd af honum?

Ég hef verið með þessa síðu í fimm ár. Að undanförnu hafa heimsóknirnar aukist umtalsvert. Fyrir rúmu ári byrjaði ég á því að gefa upp MSN addressuna mína hér á síðunni. Það hefur orðið til þess að fullt af fólki hefur bætt mér inná MSN hjá sér og hef ég átt mörg skemmtileg samtöl við fólk, sem ég hefði annars aldrei talað við.

Stundum lendi ég þó í mjög súrealískum samtölum á MSN. Einhvern tímann í mars þá bætti ein manneskja mér inná MSN listann sinn og úr því varð þetta samtal. Ég tók út viðkvæmustu upplýsingarnar 🙂

18:38:32 ***@hotmail.com: hæjj?

18:38:54 einarorn77@hotmail.com: hæ?

18:39:01 ***@hotmail.com: :S

18:39:14 ***@hotmail.com: eg held að u þekkir mig
ekkert

18:39:51 ***@hotmail.com: eg var á google. com

18:39:56 einarorn77@hotmail.com: ok

18:40:17 ***@hotmail.com: og rakst á eikkað liverpool
blogg og sá mynd af þér og fannst u sætur

18:40:29 ***@hotmail.com: ertu á föstu

18:40:47 einarorn77@hotmail.com: eh, nei

18:41:07 ***@hotmail.com: okijj

18:41:12 ***@hotmail.com: :s

18:41:26 ***@hotmail.com: en ertu að græja það

með einkerri?

18:41:44 einarorn77@hotmail.com: "græja það með
einkerri"?  hvað þýðir

það á íslensku?

18:41:59 ***@hotmail.com: hvað spá i einhverja stelpu

18:42:16 einarorn77@hotmail.com: er maður ekki alltaf að

spá í einhverjum?

18:42:29 ***@hotmail.com: það er bara misjafnt held
eg

18:42:39 ***@hotmail.com: en erti hreinn sveinn:p

18:43:07 einarorn77@hotmail.com: ha?

18:43:11 einarorn77@hotmail.com: ég er 27 ára gamall

18:43:25 ***@hotmail.com: hehe já:p

18:43:32 ***@hotmail.com: hefuru þá ekki gert það:p

18:44:04 einarorn77@hotmail.com:

Continue reading Viltu senda mynd af honum?