Deuce BMG

Ég á bágt með að trúa því að ég búi í landi þar sem Rob fokking Schneider – sem var að klára við að gefa út mynd, sem margir gagnrýnendur eru sammála um að sé [versta mynd allra tíma](http://rogerebert.suntimes.com/apps/pbcs.dll/article?AID=/20050811/REVIEWS/50725001/1023), komist á baksíðu stærsta dagblaðsins, á forsíðu þriðja stærsta dagblaðsins og í einkaviðtal í vinsælasta sjónvarpsþáttinn, allt sama daginn.

Mér finnst gott mál að taka vel á móti frægu fólki, en þetta er eiginlega dálítið sorglegt.