Nokkrar myndir

Úffff, þetta eru búnir að vera erfiðir fyrstu tveir dagar á Íslandi. Allt, allt, allt of mikið stress útaf vinnu. Á svona stundum hljómar það alveg einstaklega heimskulegt að vera í tveim vinnum. Einnar vinnu stress væri alveg nóg til að gera mig hálf geðveikan akkúrat núna.

Ég á í baksi með að koma myndunum frá MIð-Ameríku í skikkanlegt lag, þannig að þangað til að það kemst í gott stand, þá ætla ég að setja hérna inn nokkrar myndir úr ferðalaginu. Ég væri alveg til í að vera kominn aftur á ströndina í Cancun í stað þess að hafa áhyggjur af vinnumálum akkúrat þessa stundina. En svona er þetta.
Continue reading Nokkrar myndir