Takk?

Veit einhver af hverju nýja platan með Sigur Rós heitir “Takk…” en ekki bara “Takk”?

Af hverju er hún sums staðar skráð sem [“Takk”](http://www.skifan.is/Skifan/Music/product.aspx?SKU=SM119CD) en annars staðar sem [“Takk…”](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B000AJJNPY/qid=1129846609/sr=8-3/ref=sr_8_xs_ap_i1_xgl15/002-3165162-6556813?v=glance&s=music&n=507846)? Á bandaríska Amazon heitir hún “Takk…”, en á breska Amazon heitir hún “Takk”.

Hvað eiga punktarnir að þýða? Er munur á milli útgáfa? Er ég geðveikur fyrir að velta þessu fyrir mér?