Nokkrar myndir frá El-Salvador, Gvatemala og Hondúras

Hérna eru nokkrar fleiri myndir frá Mið-Ameríkuferðinni. Ég er enn að bíða eftir því að geta sett allar myndirnar inn, en þangað til kemur þetta í svona smá skömmtum.

Smellið á myndirnar til að fá stærri útgáfu.

Uppá Cerro Perquin í El Salvador

Ég í Tikal, Gvatemala

Strákar leika sér á ströndinni í Livingston, Gvatemala

Almenningssamgöngur í El Salvador

Ég og aðaltöffarinn í bænum á Roatan, Hondúras

Eyja í Rio Dulce ánni í Gvatemala.