Uppboð: Gamlar Myndavélar

Ok, næsta mál á dagskrá í [uppboðinu](https://www.eoe.is/uppbod) til styrktar börnum í Mið-Ameríku áfram.

Í þessum hluta ætla bjóða upp gamlar myndavélar. Misgamlar og misvelfarnar, sem að einhverjir gætu haft gagn af. Ég vil einnig minna að hæsta boð í [digital vélina mína er 10.000](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.13.58/)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á fimmtudag
Continue reading Uppboð: Gamlar Myndavélar