Uppboð: Gamalt dót – Ýmislegt

Ok, næsta mál á dagskrá í [uppboðinu](https://www.eoe.is/uppbod) til styrktar börnum í Mið-Ameríku áfram.

Núna ætla ég að byrja að bjóða upp gamla hluti, sem sennilega hafa ekki mikið gildi fyrir flesta, en einhverjir safnarar gætu haft gaman af. Þetta er samansafn af hlutum, sem hafa safnast upp hérna í íbúðinni minni. Vonandi að einhverjir geti haft gagn af þeim.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Uppboðið mun ljúka á miðnætti á fimmtudag
Continue reading Uppboð: Gamalt dót – Ýmislegt