Uppboð: DVD Diskar – 3

Ok, ég ákvað að bæta inn slatta af DVD diskum á uppboðið.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Sjá líka DVD [uppboð 1](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/) og [uppboð 2](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á föstudag**.
Continue reading Uppboð: DVD Diskar – 3