Þáttur á RÚV

Veit einhver hvar er hægt að nálgast danska þáttinn “[Milljarðakaup Íslendinga](http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/?file=576)”, sem var sýndur á RÚV í gær? Verður þetta endursýnt, eða er hægt að nálgast þetta á netinu einhvers staðar (n.b. ég tala ekki dönsku).

Ég ætlaði að horfa á þetta, en var svo fastur uppá veitingastað langt fram eftir kvöldi og missti af þættinum.