Uppboð: Geisladiskar – pakkar 1

Jæja, best að klára þessi uppboðsmál. Núna ætla ég að bjóða upp restina af geisladiskunum mínum, sem fóru ekki á uppboðinu fyrir jól. Einungis er hægt að bjóða í heilu pakkana. Það er, þú verður að bjóða í alla diskana í Suður-Ameríkupakkanum eða íslenska pakkanum. Ekki er hægt að bjóða í einstaka diska. Fleiri diskapakkar koma inn á morgun.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan.

Uppboði lýkur á miðnætti á mánudag.

* * *
Continue reading Uppboð: Geisladiskar – pakkar 1