Uppboð: Geisladiskar – pakkar 2

Hérna er það seinni hlutinn í geisladiskauppboðinu, það er það, sem seldist ekki fyrir jól. Aðeins er hægt að bjóða í heila pakka. Það er t.d. allan Pink Floyd pakkann, eða allan Brit Pop pakkann.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan.

Uppboði lýkur á miðnætti á mánudag.

* * *
Continue reading Uppboð: Geisladiskar – pakkar 2