1+7=1


Ég veit ekki með ykkur, en ég á voðalega erfitt að treysta banka, sem kann ekki einu sinni einfalda stærðfræði. Ég hélt að banka-auglýsingar ættu að vera traustvekjandi.

Kannski þarf ég að skipta um banka.