Hlutabréf á Google

Nýja [financial síðan hjá Google](http://finance.google.com/finance) er hreinasta snilld, sérstaklega hvernig hlutabréfaverð eru sett fram í línuriti og merkja fréttir af fyrirtækinu inná það.

Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn að ég ætlaði að kaupa hlutabréf í Apple fyrir allt spariféið mitt. En ég sleppti því. [Því miður](http://finance.google.com/finance?q=apple&btnG=Search&hl=en).