Ljubljana

Ég eyddi helginni í Slóveníu í árshátíðarferð með vinnunni. Það var æði!

Þetta átti að heita borgarferð til Ljubljana, en ég náði að gera svo miklu meira. Þar sem ég hef ferðast svo mikið að undanförnu og þekki orðið hverja einustu flík í H&M, þá fann ég enga þörf hjá mér að versla. Gat því eytt tímanum í umtalsvert skemmtilegri hluti.

Ef þú vilt lesa ferðasöguna og skoða myndir af MÉR (þetta er jú bloggið MITT), smelltu þá á “Lesa áfram”
Continue reading Ljubljana