Augl

Ég lýsi því hér með yfir að “heimsborgara” herferðin hjá Iceland Express er gargandi snilld. Ég brosi ennþá að auglýsingum, sem ég hef séð a.m.k. 20 sinnum í HM glápinu mínu.


Af gefnu tilefni vil ég benda á grein, sem ég skrifaði fyrir einu ári: [Leiðinlegasta sumarveður í heimi](https://www.eoe.is/gamalt/2005/07/11/19.18.41/). Þessi grein á vel við þessa dagana. Ég held að það séu engin takmörk fyrir því hversu ömurlega hryllilegt veðrið er á þessu landi. Ég hata íslenskt veðurfar. HATA ÞAÐ!