Warren Buffett [er svo sannarlega maður dagsins](http://money.cnn.com/2006/06/25/magazines/fortune/charity1.fortune/index.htm?cnn=yes). Hann á um 44 milljarða dollara og ætlar að gefa nánast allt frá sér til góðgerðarmála.
Hann ætlar “aðeins” að halda eftir 6,6 milljörðum dollara – eða 15% af eignum sínum. Ég myndi alveg treysta mér til að lifa á þeirri upphæð.
…og ætlar svo að gefa restina þegar hann er orðinn gamall eða að honum látnum. Magnaður kallinn!
þetta er frábært hjá kallinum.. enda eiginlega ekkert annað í stöðunni.. ég skil ekki í hvað hann ætti svo sem að eyða svona summu :rolleyes: