HM – Breyttar áherslur

Í kjölfar [atburða dagsins](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/world_cup_2006/4991602.stm) og árangurs [síðustu umferðar](https://www.eoe.is/gamalt/2006/06/27/21.28.03/) hef ég ákveðið að breyta um áherslur á HM.

Á einstakan hátt hefur mér tekist að breyta því með hvaða liðum ég held.

Núna held ég því með Ítalíu, Portúgal og Frökkum. Ég vona sérstaklega að C.Ronaldo, Figo, Totti og Henry leiki frábærlega. Þeir eru allir æði!