Like a Hurricane

Þetta lag með Neil Young er algjörlega himneskt og ekki er flutningurinn síðri. Ég gæfi mikla peninga fyrir að sjá Young live í þvílíkum ham taka þetta lag.

Ég held að ég geti ekki orðið þreyttur á þessu lagi.

>And I’m gettin’ blown away
To somewhere safer
where the feeling stays.

Neil Young er snillingur.