Álagningarskrár

Af hverju heyrist alltaf hæst í SUS þegar að [álagningarskrár eru lagðar fram](http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1214868)?

Ekki það að málefnið er gott, en það er einsog þeir fái alltaf aukinn kraft í kringum þetta eina málefni. Ekki sér maður sama eldmóð þegar kemur að hlutum sem skipta almenning actúallí einhverju máli. Til dæmis hluti einsog matvælaverð, sem er mikið í umræðunni þessa dagana.