Þróunarkenningin

[Vísindablað hefur gefið út](http://scienceblogs.com/strangerfruit/2006/08/go_usa_were_2_kind_of.php) niðurstöður í könnun þar sem athugað er hvort fólk trúi á þróunarkenninguna.

Ísland er efst á listanum – en um 80% Íslendinga virðast trúa á þróunarkenninguna.

figure.gif

Samkvæmt þessum sama lista þá trúa *minna en 40% Bandaríkjamanna á þróunarkenninguna*. Magnað!