Dansmyndband

Einhvern tímann fyrir nokkrum árum bloggaði ég um myndband þar sem strákur dansaði á þekktum stöðum alls staðar í heiminum.

Jæja, hann er búinn að gera annað myndband, sem er alveg jafnmikil snilld og það fyrra. Hann byrjar það á einum af mínum uppáhaldsstöðum í heiminum, Saltvötnunum í Uyuni í Bólivíu.

Allavegana, ég kemst í gott skap við að horfa á þetta