Inní­ Tuol Sleng fangelsinu


Ég inní Tuol Sleng fangelsinu illræmda í Phnom Penh, Kambódíu (smellið á myndina til að sjá hana í réttri stærð).

Nokkrar fleiri (sæmilegar) myndir frá Víetnam og Kambódíu eru komnar á þessa síðu. Það er ekki búin að vera sól síðustu daga, þannig að allar myndirnar eru frekar þungar og litlausar að mínu mati.

Já, og svo mega fleiri en Katrín kommenta á myndirnar mínar á Flickr (og líka á þessa síðu sko). 🙂