Skiptinemi

Einsog flestir fyrrverandi skiptinemar þekki ég stressið tengdu því að fá að vita hvernig fósturfjölskylda myndi verða. Sem betur fer var ég ólýsanlega heppinn með mína fjölskyldu í Caracas.

Þessi [Pólverji var ekki alveg jafn heppinn](http://www.spiegel.de/international/0,1518,448350,00.html)

>When Polish student Michael Gromek, 19, went to America on a student exchange, he found himself trapped in a host family of Christian fundamentalists. What followed was a six-month hell of dawn church visits and sex education talks as his new family tried to banish the devil from his soul

og þetta:

>My host parents treated me like a five-year-old. They gave me lollipops. They woke me every Sunday morning at 6:15 a.m., saying ‘Michael, it’s time to go to church.’ I hated that sentence. When I didn’t want to go to church one morning, because I had hardly slept, they didn’t allow me to have any coffee.

Greinin öll er mögnuð. Ég hætti einmitt við að fara til Bandaríkjanna af því að ég var hræddur um að enda á einhverju krummaskuði. Það að velja Venezuela í stað Bandaríkjanna er sennilega meðal bestu ákvarðanna ævi minnar.

[via Kottke](http://www.kottke.org)