Maó?

Á þeim annars ágæta veitingastað Wok Bar Nings (sem serverar fínan mat) þá heita grænmetisblöndurnar eftirfarandi nöfnum:

**Búddha, Bangkok og Maó**

Ég spyr: Er þetta í lagi?

Ef að sömu aðilar stæðu í rekstri á evrópskum veitingastað myndu þeir þá kalla grænmetisblöndurnar **Guð, Hamborg og Hitler**?