Uppboð 2006: DVD myndir

Jæja, þá er það annar hluti af uppboðinu mínu til styrktar börnum í Suð-Austur Asíu.

Sjá nánar um [uppboðið hér](https://www.eoe.is/gamalt/2006/12/10/22.02.42/)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Hérna eru það DVD-bíómyndir sem eru boðnir upp. Uppboðið klárast klukkan 23.59 á föstudagskvöld.
Continue reading Uppboð 2006: DVD myndir