Milton!

Ég trúi varla að ég hafi horft á [einn og hálfan klukkutíma af Milton Friedman rífast við Ólaf Ragnar og Stefán Ólafsson á tölvunni minni](http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4339003). Þessi hagfræði-nördismi mun duga mér næstu vikurnar.