Kastljósið

[Kastljósþátturinn í kvöld](http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301727) er með fyndnara sjónvarspefni, sem ég hef horft á á Rúv lengi. Þvílík snilld!

Þetta minnti dálítið á það þegar að Steve Carrell og Steven Colbert duttu í það í Daily Show þætti, sem ég horfði á þegar ég var útí háskóla. Ég held að ég hafi sjaldan hlegið jafnmikið og yfir því myndbroti. Verst að ég finn ekki það myndskeið á YouTube. Ef einhver getur fundið það myndskeið þá býð ég viðkomandi í brúðkaupið mitt