Jólakort

Jólakortið sem ég sendi til fjölskyldu minnar í Caracas, Venezuela þann 2. janúar var að berast þeim núna, **7 vikum** seinna.

Ég held að Hugo Chavez sé ekki alveg að standa sig í stykkinu hvað varðar póstburðarmál.