Sýn

Í kvöld er stórleikur á Spáni þar sem að Real Madrid og Bayern Munchen spila.

Á sjónvarpsstöðinni Sýn á hins vegar að sýna Manchester United og fokking Lille! Í alvöru talað, þessi dýrkun Sýnar á enskum liðum er fullkomlega fáránleg.

Og svo komst ég að því að það er ekki nóg að borga 5000 kall á mánuði til Sýnar – því ég fæ bara eina Sýnar stöð í kvöld. Til að fá hliðarrásir, sem að sýna spennandi efni sirka 3svar sinnum á ári – þá þarf maður að borga auka gjald, samtals um 7.300 krónur á mánuði!

Mögnuð þjónusta!