Vaknaðir?

Jæja, Ingvi Hrafn [er vaknaður](http://hrafnathing.blog.is/blog/hrafnathing/#entry-145535)

>Þið liggur við að fylgisaukning vinstri grænna sé hætt að vera fyndin og allt í einu setji að manni hroll við tilhugsun um að þetta fólk gæti komist til áhrifa í þjóðfélaginu og kallað yfir okkur kjarnorkuvetur í efnahagsmálum.

Hvenær ætli aðrir Sjálfstæðismenn hætti að gleðjast yfir fylgistapi hjá frjálslyndum jafnaðarmannaflokki og byrji að átta sig á því að næst stærsti flokkur landsins er sósíalistaflokkur, sem er eins ósammála þeim í efnahags-, varnar- og utanríkismálum einsog hægt verður að komast?