Hamingjan er…

…að stökkva uppúr sætinu, öskra af öllum lífs og sálar kröftum, hoppa um og faðma svo vin minn í sæluvímu yfir því að liðið **okkar** hafi komist í úrslit Meistaradeildar Evrópu!

livche18.jpg

ÉG ELSKA LIVERPOOL!

Og ég er hamingjusamur.