Sjálfsmyndir

Þetta komment birtist á síðunni hennar Katrínar:

Ég hef bara aldrei náð þessu með sjálfsmyndirnar á bloggunum. Þú og EOE ættuð að stofna eina síðu saman bara með myndum af ykkur, það væri geðveikt.

Nokkuð skemmtilegt, ekki satt?

Annars þá er ég með eina mynd af sjálfum mér á forsíðunni, en Katrín með 10. Því má búast við að ég reyni að setja inn fleiri myndir af mér, svona til að reyna að ná netkærustunni minni. 🙂