Like a Stone

Það er alltaf gaman þegar að tónleikar opna fyrir manni nýja sýn á lög. Það gerðist á Chris Cornell tónleikunum með lagið Like a Stone, sem ég hef aldrei verið sérstaklega hrifinn af. En á tónleikunum var það frábært í órafmagnaðri útgáfu, svipaðri og sést hér.