Ferðalög, ljóskur og kossar

Í New York Times í dag: The 53 places to go in 2008.  Kjörin síða til að láta sig dreyma yfir leiðinlegum fótbolta í sjónvarpinu á laugardagseftirmiðdegi.

Á BBC: The Blonde Map of Europe.  Á þessu korti sést hvar er hlutfallslega mest af ljóshærðu fólki.  Ég hef svo sem ekkert verið að fela aðdáun mína á dökkhærðum stelpum hingað til, þannig að sennilga ætti ég að halda mig frá Svíþjóð norðan Stokkhólms.

Hérna er svo kort af því hversu oft þú átt að kyssa fólk á kinnarnar í Frakklandi.  (via [MeFi](http://www.metafilter.com))