Uppboð 2007: Xbox 360 leikir og DVD diskar

**Árlega uppboðið mitt til styrktar góðgerðarmálum er komið aftur í gang. [Hérna er yfirlitssíðan](https://www.eoe.is/uppbod2007) fyrir uppboðið og hér að neðan getur þú boðið í hluti. Hérna er svo [kynningarfærslan fyrir uppboðið](http://eoe.is/gamalt/2007/12/12/19.57.46)**

* * *

Jæja, þá er það annar hlutinn af uppboðinu mínu árið 2007 til styrktar börnum í Mið-Ameríku.

Sjá nánar um uppboðið [hér](http://eoe.is/gamalt/2007/12/12/19.57.46//)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst á einarorn@gmail.com og ég set inn þá upphæð. Núna eru það Xbox 360 leikir og DVD diskar, sem eru boðnir upp.

XBOX 360 leikir

Þessir leikir eru allir í fullkomnu ástandi. Lágmarksboð 1.000 krónur

 • Ghost Recon Advanced Warfighter 2
 • FIFA 2006 World Cup
 • Call of Duty 2
 • Splinter Cell Double Agent
 • Rainbow Six Vegas (lygilega skemmtilegur leikur!)

Auk þess eru tveir Xbox leikir (lágmarksboð 500 krónur)

 • Farcry Instincts
 • Halo 2

DVD diskar

Þessir DVD diskar eiga allir að vera í nokkurn veginn fullkomnu ástandi. Lágmarksboð 500 krónur

 • The Daily Show Indecision 2004 (3 diska safn)
 • Citizen Kane
 • Casino Royale
 • Star Wars 1 The Phantom Menace
 • Bowling for Columbine
 • Saving Private Ryan
 • Yes Minister (1.sería) (diskur smá rispaður)
 • Twin Peaks Season 1 (USA kerfi og pakki smá hnjaskaður)

Uppboðinu lýkur á þriðjudagskvöld (18.des) kl 23.59