Uppboði að ljúka

Jæja, síðasta hluta uppboðsins lýkur í dag.  Ég er búinn að senda einhverjum email varðandi hlutina.  Ég ætla að hafa opið hús hjá mér milli jóla og nýárs þar sem fólk getur sótt hlutina.  Ef hins vegar einhver þarf hlutina **fyrir jól**, endilega sendið mér póst á einarorn@gmail.com – annars getiði sótt þetta milli jóla og nýárs.

One thought on “Uppboði að ljúka”

Comments are closed.