Hottie and the Nottie

Hverjum hefði dottið í hug að gamanmynd með Paris Hilton í aðalhlutverki myndi fá slæma dóma?  Nýja myndin hennar fær 0,6 af 10 mögulegum í einkunn á MetaCritic. Defective Yeti, sem er ein besta bloggasíðan á netinu, tekur saman brot af verstu dómunum.

“Imagine the worst movie you’ve ever seen. Got it? Now try to think of something worse. That something is this movie.”

Ég er orðinn spenntur.