Jeppa-mótmæli

Frétt á mbl.is: Jeppamenn fara hvergi

Liðsmenn Ferðaklúbbsins 4X4 sem lögðu jeppum sínum við birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey snemma í morgun eru enn á staðnum og segjast ætla að láta olíufélögin finna fyrir því

Má ég leggja til enn betri leið fyrir liðsmenn í 4×4 klúbbnum til láta olíufélögin svo sannarlega **”finna fyrir því”**?

Jú, kaupið ykkur bíl sem eyðir ekki 50 lítrum á hverja hundrað kílómetra. Þá myndu olíufélögin klárlega “finna fyrir því”.