Þessir hagfræðingar…

Ó ég elska blogg.  Bara á bloggsíðum er vinskap þínum við nokkra SUS-ara gert gert jafnhátt undir höfði og því að þú sért doktor frá Harvard og vinnir sem lektor hjá Columbia.  Sjá þetta hjá Agli Helga:

Líkt og bloggarinn Sveinn Pálsson bendir á tókst að finna einn hagfræðing sem styður vaxtastefnu Seðlabankans. Þetta er Jón Steinsson, hámenntaður hagfræðingur frá Ameríku, en líka félagi Borgars Þórs Einarssonar, Árna Helgasonar og Þórlinds Kjartanssonar úr Deigluhópnum.

Jahá!

Annars segir Jón, einsog allir skynsamir menn, að við eigum að taka upp evru.

(via)