Skýjakljúfur

Þetta eru hreint ótrúlega magnaðar myndir af hæstu byggingu í heims, Burj Dubai, sem er verið að klára í Dubai.

Hérna má sjá þverskurðarteikningu af byggingunni, sem nær 70 metra ofaní jörðina og 819 metra uppúr jörðu.  Þessi bygging er til dæmis þrjú hundruð metrum hærri en Sears Tower í Chicago.

Hérna eru fleiri myndir: Séð yfir nágrenniðHorft uppá bygginguna.

Það er alveg ljóst að næst þegar ég flýg með Emirates, þá mun ég stoppa einhverja daga í Dubai.

(via)