Endir uppsveiflunnar

Það ættu ALLIR, sem hafa áhuga á viðskiptum eða hagfræði (og þá sérstaklega bönkum og óhófi þeim tengdu) að lesa þessa grein eftir snillinginn Michael Lewis: [The End of Wall Street’s Boom](http://www.portfolio.com/news-markets/national-news/portfolio/2008/11/11/The-End-of-Wall-Streets-Boom).

Ég gæti tekið út helstu atriðin, en greinin er svo góð að það ættu allir að taka sér tíma í að lesa hana.