Smá update

Svona leit framhliðin á staðnum okkar út í morgun. Skiltin komin upp og allt lítur vel út.

Ég veit að ég ætti að blogga og láta alla vita af því hvernig gengur, en ég hef bara ekki fundið tímann né kraftinn. Ég er á leiðinni á djammið, svo ég læt myndirnar nægja.